Nú eru einungis 5 dagar fram að ferðinni á Evrópumót grunnskólasveita í Varna. Hugur er í strákunum og liggur við að sumir þeirra telji klst. fram að brottför. Nokkuð er víst að eitt það fyrsta sem gert verður, er að fara á hótelið okkar frá því fyrra - Journalist. Ekki er víst að allir kunni að meta það, en trúlega verða einhverjir hrifnir af sundlauginni í hótelgarðinum.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment