Sunday, June 24, 2007

1-3 tap gegn Pólskri sveit.

Í dag mættum við annarri Pólskri sveit og er skemmst frá því að segja að við náðum einum vinningi gegn þeim þegar Alexander sigraði andstæðing sinn á þriðja borði og landaði þar með sínum þriðja vinningi á mótinu.
Á morgun mætum við Kýpur Tyrkjum sem eru neðarlega á mótinu.
Og hinn daginn Búlgarskri sveit sem er í neðsta sæti.
Auðvitað vonumst við eftir hagstæðum úrslitum á móti þeim, en í skák getur allt gerst ....

No comments: